"Tyrkjabyrgin" í Sundvörđuhrauni

  • Fréttir
  • 3. mars 2006

Laugardagur 4. mars. Mćting viđ Eldvörp (borholuna) kl. 11:05.
FERLIR-947: Sundvörđuhraun - byrgi - útilegumannaskjól.
Gengiđ verđur um Sundvörđuhraun, svonefnd "Tyrkjabyrgi" og skútar sem eignađir hafa veriđ útilegumönnum og m.a. "brauđofninn", verđa skođađ, auk ţess sem ćtlunin er ađ gaumgćfa svćđiđ betur m.t.t. mögulegra minja eđa ummerkja eftir veru fólks á svćđinu fyrrum. 

Spáđ var snjókomu, en henni verđur frestađ til sunnudags. Sól, logn og hiđ besta veđur verđur á svćđinu međan gengiđ verđur. (3:03).
mynd: Útilegumannaskjól í Eldvörpum


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!