Útkall hjá slökkviliđinu um borđ í Gnúp GK 11

  • Fréttir
  • 20. október 2011

Slökkviliðið Grindavíkur var kallað út í gærkvöldi kl. 20:28 vegna elds um borð í Gnúp GK 11 sem lá við bryggju. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var reykur í klefum á trolldekki. Reykkafarar fóru um borð og leituðu að eldi en ekkert fannst. En fyrir utan innganginn fannst neyðarbauja sem hafði verið ræst af ókunnum orsökum og barst reykurinn af henni inn í skipið. Engar skemmdir voru á skipinu.

Neyðarbaujan sem orsakaði útkall slökkviliðsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir