6. bekkir fagna árangri lestrarátaks

  • Fréttir
  • 17. október 2011

Á dögunum fögnuðu allir 6. bekkir lestrarátaki sem staðið hafði yfir í rúman mánuð. Markmiðið var að bekkirnir læsu a.m.k 2000 blaðsíður, þ.e. hver bekkur fyrir sig. Árangurinn varð töluvert betri en það og samtals lásu bekkirnir rúmlega 12.500 blaðsíður sem veður að teljast nokkuð gott!

Þeir nemendur sem lásu flestar blaðsíður innan sinna bekkja voru þær Angela Björg í 6. KM, Belinda Berg í 6.G og Vikrotía í 6.K. Þær fengu allar veglega bókargjöf, Hávamál í úrfærslu Þórarins Eldjárns.

Til að fagna þessum árangri komu allir bekkirnir saman á sal skólans og horfðu á bíómynd ásamt því að fá popp og djús.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!