Myndband - Einstakar neđansjávarmyndir viđ Grindavík

  • Fréttir
  • 17. október 2011

Sumarið 2011 kom einn af þekktustu neðansjávarljósmyndurum heims, Alexander Mustard hjá Dive the North, í heimsókn til Íslands. Hann tók m.a. margar skemmtilegar ljósmyndir í sjónum fyrir utan Grindavík. Jafnframt tók félagi hans, Gísli Arnar Guðmundsson, upp myndband þegar hann kafaði við Grindavík sem má sjá hér að neðan.

Ferðin þeirra hefur nú þegar ratað í helstu miðla erlendis svo sem Dailymail og Mirror.

Hér má sjá heimasíðu Mustard með myndum frá ferðinni:
http://divethenorth.is/news

Hér eru linkar á fréttir sem birst hafa erlendis!
http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-1385589/The-growing-gap-Eurasia-North-American-tectonic-plates.html

http://www.adelaidenow.com.au/news/world/british-diver-alex-mustards-swims-between-two-widening-tectonic-plates/story-e6frea8l-1226054241159

http://www.mirror.co.uk/news/top-stories/2011/05/11/a-land-far-far-a-u-s-away-115875-23121684

Að ofan má svo sjá myndbandið frá þeim félögum sem tekið var utan við Grindavík.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!