Róleg vertíđarbyrjun , en heldur ađ hressast!

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2006

Sverrrir Vilbergsson hafnarstjóri Grindavíkurhafnar sagđi í stuttu spjalli , ađ aflabrögđ vćru heldur ađ hressast eftir rólega vertíđarbyrjun. ótíđ og stanslausar brćlur hafa hamlađ sjósókn. Stćrri skip flotans lönduđu mjög góđum afla eftir fyrstu túra ársins og var Gnúpur međ 460 tonn ađ verđmćti 70,5 milj. Línuskip frá Grindavík hafa aflađ mjög vel og eru nánast međ fullfermi í hverjum túr. Í gćr voru nćr allir bátar á sjó og lönduđu 28-30 bátar og skip afla samtals um 250 tonnum af bolfiski. Einstaklega gott er á línuna hjá plast línubeitnigavéla bátunum frá 6-10 tonnum eftir daginn, stćrri netabátar hafa komist  í 6-8 tonn   Mynd: Palli í Vísir h/f, í löndunargenginu


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir