Dýrmćtt jafntefli

  • Fréttir
  • 12. september 2011

Grindavík gerði jafntefli gegn Stjörnunni 2-2 á Grindavíkurvelli í gærkvöldi þar sem Magnús Björgvinsson skoraði jöfnunarmark Grindavíkur skömmu fyrir leikslok. Áður hafði Scott Ramsey jafnað metin. Leikurinn var fjörugur og skemmtilegur þar sem Grindavík var sterkari aðilinn.

 

Mér fannst við spila nógu vel til að vinna leikinn. Við fáum flotta sénsa og mér fannst liðið gera flotta hluti," sagði Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í dag.

,,Ef við erum á tánum allan leikinn inni í báðum vítateigum þá eigum við að vinna þennan leik en svona er þetta."

Grindvíkingar hafa verið á fínu róli að undanförnu en þeir eru taplausir í síðustu sex leikjum.

,,Það er helvíti mikið af jafnteflum þarna inn í og þó að eitt stig sé betra en ekki neitt þá gerir einn sigur rosalega mikið. Ef við höldum svona áfram er erfitt að vinna okkur og það getur komið að leik þar sem við skorum einu meira en andstæðingurinn."

Þar sem Fram og Keflavík unnu harðnar botnbaráttan enn. Staðan er þannig þegar 4 umferðir eru eftir:

1. ÍBV 18 12 3 3 32:17 39
2. KR 17 11 5 1 36:16 38
3. FH 18 10 4 4 35:24 34
4. Valur 18 8 5 5 25:17 29
5. Stjarnan 18 7 7 4 37:27 28
6. Fylkir 18 7 4 7 27:31 25
7. Keflavík 17 6 2 9 21:24 20
8. Breiðablik 18 5 5 8 25:31 20
9. Grindavík 18 4 7 7 21:31 19
10. Þór 18 5 3 10 23:35 18
11. Fram 18 3 5 10 14:25 14
12. Víkingur R. 18 1 6 11 15:33 9

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!