530. fundur skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 7. september 2011


530. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur
var haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa,
mánudaginn 5. september 2011 og hófst hann kl. 18:30


Fundinn sátu:
Unnar Á Magnússon (UÁM), Vilhjálmur Árnason (VÁ), Jón Emil Halldórsson (JEH), Helgi Þór Guðmundsson (HÞG), Guðmundur Einarsson (GE)
Auk þess sat fundinn Sigmar B. Árnason byggingafulltrúi ásamt Ólafi Árnasyni frá Verkfræðistofunni Eflu

Fundargerð ritaði: Ingvar Þ. Gunnlaugsson, Forstöðumaður Tæknideildar

 

Dagskrá:

1. 1108034 - Stækkun á beitarhólfi.
Hilmar K. Larsen fh. Hestamannafélagsins Brimfaxa óskar eftir stækkun á beitarhólfi til vesturs skv. meðfylgjandi uppdrætti.

Nefndin leggur til að Hestamannafélagið Brimfaxi fá beitiland nr. 2 og 3 samkv. meðfylgjandi teikningu og að Brimfaxi sjái um að deila út beitilandi sem að bærinn hefur til umráða.

2. 1105037 - Íbúar Túngötu, Marargötu og Mánagötu óska eftir hraðatakmarkandi aðgerðum.
Byggingafulltrúi leggur fyrir nefndina tillögu að hraðatakmarkandi aðgerðum við Mánagötu í Grindavík

Nefndin samþykkir tillöguna til reynslu 1 ár og vísar hraðatakmarkandi aðgerðum fyrir aðrar götur til umferðar-og öryggisnefndar.

3. 1109010 - Umsókn um lóð Laut 6
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf., kt 610192-2389, Hafnargata 9, 240 Grindavík sækir um lóðina Laut 6 til byggingar á fjölbýlishúsi

Nefndin samþykkir erindið


4. 1109009 - Umsókn um lóð Laut 8
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf., kt 610192-2389, Hafnargata 9, 240 Grindavík sækir um lóðina Laut 8 til byggingar á fjölbýlishúsi

Nefndin samþykkir erindið

5. 1109008 - Umsókn um lóð Laut 10
Magnús Guðmundsson f/h Grindin ehf., kt 610192-2389, Hafnargata 9, 240 Grindavík sækir um lóðina Laut 10 til byggingar á fjölbýlishúsi

Nefndin samþykkir erindið

6. 1109007 - Ósk um framkvæmdaleyfis vegna endurgerð vegar frá Hafnarfirði inn í Krýsuvík
Jónas Snæbjörnsson fh. Vegagerðarinnar óskar eftir framkvæmdarleyfi vegna endurbyggingar Krýsuvíkurvegar

Nefndin samþykkir erindið

7. 1108005 - Umferðaröryggisaðgerðir á Víkurbraut og Austurvegi.
Byggingafulltrúi fh. Grindavíkurbæjar óskar eftir framkvæmdarleyfi vegna framkvæmda við þrengingar og gönguþverana við Víkurbraut og Austurveg skv. teikningar frá Verkfræðistofunni Eflu dags.ágúst 2011

Nefndin samþykkir erindið

8. 1107031 - Grenndarkynning vegna breytingar á skráningu Ásabraut 15 og 17 úr einbýlishúsi í tvíbýlishús.
Forstöðumaður tæknideildar leggur fyrir nefndina undirskriftarlista grenndarkynningar

Nefndin samþykkir grenndarkynninguna skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga

9. 1109002 - Skipulagslýsing vegna iðnaðarsvæðis við Mölvík í Grindavík
Forstöðumaður Tæknideildar leggur fyrir nefndina skipulagslýsingu deiliskipulags iðnaðarsvæðis við Mölvík í Grindavík dags. 26.08.2011 unnin af Verkfræðistofunni Eflu.

Nefndin samþykkir skipulagslýsinguna til kynningar skv. 3.mgr 40. gr. Skipulagslaga

10. 1012003 - Tillaga um breytingu á aðal og deiliskipulagi í Svartsengi.
Forstöðumaður Tæknideildar leggur fyrir nefndina áður samþykkta tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2000-2020 ásamt umhverfisskýrslu eftir auglýsingarferli.

Nefndin hefur áður samþykkt að um óverulega breytingu sé að ræða skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillagan tekin fyrir eftir kynningu sk.v lögum um umhverfismat áætlana, engin athugasemd barst, en umsagnir frá Vegagerð og Umhverfisstofnun.

Nefndin samþykkir greinargerð með endanlegri áætlun skv. 9. gr. laga um umhverfismat áætlana. Nefndin leggur áherslu á að HS-orka skili af sér endanlegri tímaáætlun Grindavíkurbæ til samþykktar varðandi það að leiða affall til sjávar.

11. 1012003 - Tillaga um breytingu á aðal og deiliskipulagi í Svartsengi.
Forstöðumaður tæknideildar leggur fyrir nefndina tillögu að deiliskipulagsbreytingu skv. tveimur uppdráttum ásamt greinargerð dags. 23.02.2011 unnin af VSÓ ráðgjöf

Lagt fram, engin athugasemd barst, en umsagnir frá Vegagerð og Umhverfisstofnun bárust.


12. 1109011 - Umsókn um byggingarleyfi Víkurbraut 62
Í upphafi fundar óskaði formaður nefndarinnar að taka þetta erindi inn sem afbrigði inn á dagskrá
samþykkt samhljóða

Gunnhildur Björgvinsdóttir f/h Bókabúð Grindavíkur óskar eftir byggingarleyfi á breytingum á húsnæði sínu samkv. teikningum frá Finni P. Fróðasyni Innanhúsarkitekt dgs. 30.06.2011

Nefndin samþykkir erindið


13. 0904007 - Endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur
Í upphafi fundar óskaði formaður nefndarinnar að taka þetta erindi inn sem afbrigði inn á dagskrá
samþykkt samhljóða

Farið yfir tillögur að svörum við athugasemdum við endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030
Svörin samþykkt og forstöðumanni tæknideildar falið að vinna endanleg gögn.

 


Þar sem að þetta er síðasti fundur skipulags- og byggingarnefndar í núverandi mynd, vill formaður nefndarinnar þakka nefndarmönnum fyrir góða samvinnu.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00


___________________________ ___________________________

 


___________________________ ___________________________

 

___________________________ ___________________________

 


___________________________ ___________________________

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34