Bláa Lóniđ dagskrá á annan í páskum

  • Fréttir
  • 17. apríl 2006

Bláa Lóniđ á annan í páskum: Göngu- og frćđsluferđ
Bláa Lóniđ og Leiđsögumenn Reykjaness s.e.s bjóđa til göngu- og frćđsluferđar í hinu stórbrotna umhverfi Bláa Lónsins á annan í páskum.

Í bođi er rúmlega eins og hálfs tíma gönguferđ sem hefst kl. 13:00 viđ bílastćđi Bláa Lónsins - og endar í Bláa Lóninu. Umhverfi Bláa Lónsins hefur upp á margt ađ bjóđa og munu leiđsögumenn miđla sögum og fróđleik um svćđiđ. Gengiđ verđur m.a. um mosagróiđ Illahraun, framhjá Rauđhól - gígnum, sem hrauniđ kom úr á sögulegum tíma - haldiđ austur međ suđurhlíđum Ţorbjarnarfells og inn á Bađsvelli. Ţar er ćtlunin m.a. ađ kíkja á ţjófaslóđir og hin fornu sel Grindvíkinga. Ţá verđur gengiđ yfir ađ svćđi Hitaveitu Suđurnesja og um hiđ litskrúđuga lónssvćđi ađ Lćkningalindinni.

Reynt verđur ađ hafa ferđina og frćđsluna ţannig ađ allir, jafnt börn sem fullorđnir, hafi gagn og gaman af. Góđur skófatnađur ćskilegur.
Allir á eigin ábyrgđ.

Kl. 15.00 mun Birna Guđmundsdóttir, íţróttakennari, bjóđa gestum heilsulindar upp á létta vatnsleikfimi og teygjur ofan í lóninu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir