4. flokkur stúlkna í úrslitakeppnina
4. flokkur stúlkna í úrslitakeppnina

Stúlknalið Grindavíkur í 4. flokki gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer um næstu helgi. Grindavík leikur þar í fjögurra liða riðli og sigurvegarinn leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við sigurliðið í hinum úrslitariðlinum. Tveir leikjanna af þremur fara fram á Grindavíkurvelli næsta föstudag og sunnudag.

Grindavík gerði jafntefli við Selfoss 1-1 í lokaumferð riðlakeppninnar í úrslitaleik liðanna hvort þeirra færi í úrslit. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði mark Grindavíkur. Jafnteflið dugði Grindavík til að komast áfram því Grindavík var með betra markahlutfall eða +20 mörk á meðan Selfoss var með +19!

Grindavík varð í 2. sæti riðilsins en KR varð í því efsta.

Leikir Grindavíkur í úrslitakeppninni verða sem hér segir:
Grindavík-FH föstud. 2. sept. kl. 16:15 á Grindavíkurvelli
KA-Grindavík laugard. 3. sept. kl. 14:00 á Smárahvammsvelli
Grindavík-Breiðablik sunnud. 4. sept. kl. 12:00 á Grindavíkurvelli

Mynd: Hluti af 4. flokki stúlkna Grindavíkur. Myndin var tekin á Rey-Cup í sumar.

Nýlegar fréttir

miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
fim. 14. sep. 2017    Atvinna: Matráđur og ađstođarmatráđur í Miđgarđi
fim. 14. sep. 2017    Fjör í hljóđfćrakennslu í tónlistarskólanum
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga í dag kl. 18:00 - náttúra
miđ. 13. sep. 2017    Lýđheilsuganga (spacer zdrowia) w Grindaviku
Grindavík.is fótur