4. flokkur stúlkna í úrslitakeppnina
4. flokkur stúlkna í úrslitakeppnina

Stúlknalið Grindavíkur í 4. flokki gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer um næstu helgi. Grindavík leikur þar í fjögurra liða riðli og sigurvegarinn leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við sigurliðið í hinum úrslitariðlinum. Tveir leikjanna af þremur fara fram á Grindavíkurvelli næsta föstudag og sunnudag.

Grindavík gerði jafntefli við Selfoss 1-1 í lokaumferð riðlakeppninnar í úrslitaleik liðanna hvort þeirra færi í úrslit. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði mark Grindavíkur. Jafnteflið dugði Grindavík til að komast áfram því Grindavík var með betra markahlutfall eða +20 mörk á meðan Selfoss var með +19!

Grindavík varð í 2. sæti riðilsins en KR varð í því efsta.

Leikir Grindavíkur í úrslitakeppninni verða sem hér segir:
Grindavík-FH föstud. 2. sept. kl. 16:15 á Grindavíkurvelli
KA-Grindavík laugard. 3. sept. kl. 14:00 á Smárahvammsvelli
Grindavík-Breiðablik sunnud. 4. sept. kl. 12:00 á Grindavíkurvelli

Mynd: Hluti af 4. flokki stúlkna Grindavíkur. Myndin var tekin á Rey-Cup í sumar.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur