Leđurtöskugerđ í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. ágúst 2011
Leđurtöskugerđ í Grindavík

Námskeið á vegum MSS í Grindavík. Kennt er að gera tösku úr leðri. Annað hvort úr gömlum flíkum s.s. leðurbuxum eða leðurjakka eða úr nýju leðri. Þátttakendur þurfa að koma með saumavélar og leður ef notað er gamalt. Kennari getur útvegað það efni sem þarf til viðbótar. Leður (nýtt), roð, fóður, lím, rennilás, tvinna, smellur, kósar ofl. Selt á kostnaðarverði.

Námskeiðið tekur um 4-5 klst. 
Þátttökufjöldi er að hámarki 8
Tímabil: 30. ágúst 2011 - 30. ágúst 2011

Verð 9.900 á mann.
Leiðbeinandi: Kolbrún Sveinsdóttir
Kjóla- og klæðskerameistari og handmenntakennari

Verð: 9.900 kr.

Skrá á námskeið á heimasíðu MSS.

Deildu ţessari frétt