Skrautskrift byrjendanámskeiđ Grindavík

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2011
Skrautskrift byrjendanámskeiđ Grindavík

Lýsing: Langar þig ekki til að geta skrifað fallega í kort eða í bækur? Flott námskeið fyrir þá sem vilja öðlast færni í skrautskrift. Á námskeiðinu læra þátttakendur undirstöðuatriði skrautskriftar og að ná tökum á gotneska skrautskriftarletrinu. Þátttakendur hafa með sér skrifblokk eða stílabók.

Innifalið í verði er skrautskriftarpenni, gyllingarpenni og forskriftarblokk.

Leiðbeinandi: Jens Guðmundsson
Hvar: Í Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í Grindavík kl: 18:00 til 22:00
Verð: 9.900 kr.

Verð: 9.900 kr.

Tímabil: 30. ágúst 2011 - 5. september 2011

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018