Á toppi Heimakletts

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2011
Á toppi Heimakletts

Starfsfólk á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar fór í náms- og kynnisferð til Vestmannaeyja síðasta föstudag. Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum og fólk hans tók vel á móti kollegum sínum frá Grindavík. Í lok annasams dags fór starfsfólk Grindavíkurbæjar upp á Heimaklett í blíðskaparveðri þar sem útsýni er engu líkt en þar var þessi skemmtilega mynd tekin. Leiðsögumaður í ferðinni á Heimaklett var heimamaðurinn Halldór B. Halldórsson.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018