Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975
Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975

Kennsla hófst við Grunnskóla Grindavíkur í gær. Nokkrar breytingar hafa orðið á stjórnunarteymi skólans því Stefanía Ólafsdóttir lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri en hún mun áfram sinna ýmsum verkefnum fyrir skólann auk kennslu að hluta. 

 

Stefanía hefur unnið við grunnskólann síðan haustið 1975, hún varð yfirkennari, sem síðar breyttist í aðstoðarskólastjóra frá 1987.

Pálmi Ingólfsson verður deildarstjóri 7. - 10. bekkjar og jafnframt gegnir hann starfi staðgengils sem þýðir að hann sinnir störfum skólastjóra í forföllum hans. 

Ólöf Bolladóttir verður deildarstjóri 4.- 6. bekkjar auk námsvers. Ásrún verður deildarstjóri Hópsskóla og María Eir verður deildarstjóri sérkennslu.

Fram kom í setningarræðu Páls Leó Jónssonar skólastjóra að nemendur nú við upphaf skólastarfs eru 461 í 24 bekkjardeildum. 322 nemendur eru í Grunnskólanum og 139 nemendur í Hópsskóla. Kynjaskiptingin er sú að drengir eru heldur fjölmennari eða 247 en stúlkurnar eru 214.

Enginn nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í tengslum við þetta skólaár og er það frekar óvanalegt. Hins vegar tekur nýr skólasálfræðingur, Ingibjörg María Guðmundsdóttir, til starfa svo og nýr skólahjúkrunarfræðingur, Dóra Dröfn Skúladóttir.

 

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur