Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975
Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975

Kennsla hófst við Grunnskóla Grindavíkur í gær. Nokkrar breytingar hafa orðið á stjórnunarteymi skólans því Stefanía Ólafsdóttir lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri en hún mun áfram sinna ýmsum verkefnum fyrir skólann auk kennslu að hluta. 

 

Stefanía hefur unnið við grunnskólann síðan haustið 1975, hún varð yfirkennari, sem síðar breyttist í aðstoðarskólastjóra frá 1987.

Pálmi Ingólfsson verður deildarstjóri 7. - 10. bekkjar og jafnframt gegnir hann starfi staðgengils sem þýðir að hann sinnir störfum skólastjóra í forföllum hans. 

Ólöf Bolladóttir verður deildarstjóri 4.- 6. bekkjar auk námsvers. Ásrún verður deildarstjóri Hópsskóla og María Eir verður deildarstjóri sérkennslu.

Fram kom í setningarræðu Páls Leó Jónssonar skólastjóra að nemendur nú við upphaf skólastarfs eru 461 í 24 bekkjardeildum. 322 nemendur eru í Grunnskólanum og 139 nemendur í Hópsskóla. Kynjaskiptingin er sú að drengir eru heldur fjölmennari eða 247 en stúlkurnar eru 214.

Enginn nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í tengslum við þetta skólaár og er það frekar óvanalegt. Hins vegar tekur nýr skólasálfræðingur, Ingibjörg María Guðmundsdóttir, til starfa svo og nýr skólahjúkrunarfræðingur, Dóra Dröfn Skúladóttir.

 

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur