Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975
Stefanía hćttir sem ađstođarskólastjóri - Unniđ í skólanum frá 1975

Kennsla hófst við Grunnskóla Grindavíkur í gær. Nokkrar breytingar hafa orðið á stjórnunarteymi skólans því Stefanía Ólafsdóttir lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri en hún mun áfram sinna ýmsum verkefnum fyrir skólann auk kennslu að hluta. 

 

Stefanía hefur unnið við grunnskólann síðan haustið 1975, hún varð yfirkennari, sem síðar breyttist í aðstoðarskólastjóra frá 1987.

Pálmi Ingólfsson verður deildarstjóri 7. - 10. bekkjar og jafnframt gegnir hann starfi staðgengils sem þýðir að hann sinnir störfum skólastjóra í forföllum hans. 

Ólöf Bolladóttir verður deildarstjóri 4.- 6. bekkjar auk námsvers. Ásrún verður deildarstjóri Hópsskóla og María Eir verður deildarstjóri sérkennslu.

Fram kom í setningarræðu Páls Leó Jónssonar skólastjóra að nemendur nú við upphaf skólastarfs eru 461 í 24 bekkjardeildum. 322 nemendur eru í Grunnskólanum og 139 nemendur í Hópsskóla. Kynjaskiptingin er sú að drengir eru heldur fjölmennari eða 247 en stúlkurnar eru 214.

Enginn nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í tengslum við þetta skólaár og er það frekar óvanalegt. Hins vegar tekur nýr skólasálfræðingur, Ingibjörg María Guðmundsdóttir, til starfa svo og nýr skólahjúkrunarfræðingur, Dóra Dröfn Skúladóttir.

 

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur