Fundur nr. 17

  • Atvinnu- og ferđamál
  • 25. ágúst 2011

17. fundur Ferða- og atvinnumálanefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 24. ágúst 2011 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Páll Jóhann Pálsson (PJP), Heiðar Hrafn Eiríksson (HHE), Lovísa Hilmarsdóttir (LH) og Helga Kristjánsdóttir (HK).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi. Jafnframt sat Róbert Ragnarsson bæjarstjóri fundinn.


Dagskrá:

1. 1108030 - Skilti, stígar og gönguleiðir
Lögð fram skýrsla um skilti, stíga og gönguleiðir í Grindavík og nágrenni. Nefndin fagnar þeim hugmyndum sem þar koma fram og skorar á bæjarstjórn að hrinda þessum hugmyndum í framkvæmd sem fyrst til þess að efla Grindavík sem ferðamannabæ og tengja betur við fjölsóttasta ferðamannastað landsins sem er við anddyri bæjarins.

2. 1108031 - Atvinnumál á Reykjanesi
Bæjarstjóri fór yfir hugmyndir sem nokkrir aðilar hafa kynnt fyrir bæjaryfirvöldum varðandi atvinnuskapandi verkefni í landi Grindavíkurbæjar.

3. 1108032 - Ferðasumarið 2011
Lögð fram viðhorfskönnun og aðsóknartölur frá tjaldsvæðinu í sumar. Ljóst er að nýja tjaldsvæðið mælist mjög vel fyrir hjá tjaldsvæðisgestum og allt stefnir í met aðsókn í sumar. Þá verða þjónustuaðilar varir við mikla aukningu ferðamanna í bænum í sumar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:30

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75