Umhverfisverđlaun afhent ţriđjudag - Allir velkomnir

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2011
Umhverfisverđlaun afhent ţriđjudag - Allir velkomnir

Afhending Umhverfisverðlauna Grindavíkurbæjar 2011 verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 18:00 í Kvikunni og eru bæjarbúar velkomnir að vera viðstaddir. Afhent verða fern verðlaun:

1. Fyrir fallegan og gróinn garð.
2. Fyrir fallegan og gróinn garð.
3. Fyrir vel heppnað viðhald/viðgerð á gömlu húsi.
4. Fyrir snyrtilegasta fyrirtækið.

Jafnframt verða flutt erindi, tónlistaratriði og þá verða léttar veitingar. 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018