Innritun í Tónlistarskólann lýkur í dag

  • Fréttir
  • 22. ágúst 2011
Innritun í Tónlistarskólann lýkur í dag

Kennsla við Tónlistarskólann í Grindavík hefst miðvikudaginn 24. ágúst 2011. Innritun nýnema lýkur í dag, mánudag en innritað er á milli kl. 11 og 13. Einnig er hægt að sækja rafrænt um skólavist á heimasíðu skólans, www.grindavik.is/tonlistarskoli.

Deildu ţessari frétt