Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2011
Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00

Mikilvægasti leikur sumarsins hjá Grindavíkurliðinu verður á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Víkingur kemur í heimsókn. Athygli er vakin á leiktímanum en leikurinn hefst kl. 18:00 (sex). Óhætt er að segja að mikið sé í húfi því með sigri getur Grindavík hvatt botnbaráttuna í bili og jafnvel komist ofar í stigatöfluna. Tap þýðir hins vegar sama botnstríðið áfram. Grindavík er í 10. sæti með 16 stig en Víkingur hefur 8 stig í því 12. 

Hjá Grindavíkurliðinu eru allir heilir nema Paul McShane. Hann er kviðslitinn og fer í aðgerð í vikunni. Jósef Kristinn Jósefsson verður að sjálfsögðu í leikmannahópi Grindavíkur í kvöld í fyrsta skipti í sumar eftir að félagaskiptin gengu í gegn í síðustu viku.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018