Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00
Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00

Mikilvægasti leikur sumarsins hjá Grindavíkurliðinu verður á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Víkingur kemur í heimsókn. Athygli er vakin á leiktímanum en leikurinn hefst kl. 18:00 (sex). Óhætt er að segja að mikið sé í húfi því með sigri getur Grindavík hvatt botnbaráttuna í bili og jafnvel komist ofar í stigatöfluna. Tap þýðir hins vegar sama botnstríðið áfram. Grindavík er í 10. sæti með 16 stig en Víkingur hefur 8 stig í því 12. 

Hjá Grindavíkurliðinu eru allir heilir nema Paul McShane. Hann er kviðslitinn og fer í aðgerð í vikunni. Jósef Kristinn Jósefsson verður að sjálfsögðu í leikmannahópi Grindavíkur í kvöld í fyrsta skipti í sumar eftir að félagaskiptin gengu í gegn í síðustu viku.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur