Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00
Mikilvćgasti leikur sumarsins: Grindavík-Víkingur kl. 18:00

Mikilvægasti leikur sumarsins hjá Grindavíkurliðinu verður á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Víkingur kemur í heimsókn. Athygli er vakin á leiktímanum en leikurinn hefst kl. 18:00 (sex). Óhætt er að segja að mikið sé í húfi því með sigri getur Grindavík hvatt botnbaráttuna í bili og jafnvel komist ofar í stigatöfluna. Tap þýðir hins vegar sama botnstríðið áfram. Grindavík er í 10. sæti með 16 stig en Víkingur hefur 8 stig í því 12. 

Hjá Grindavíkurliðinu eru allir heilir nema Paul McShane. Hann er kviðslitinn og fer í aðgerð í vikunni. Jósef Kristinn Jósefsson verður að sjálfsögðu í leikmannahópi Grindavíkur í kvöld í fyrsta skipti í sumar eftir að félagaskiptin gengu í gegn í síðustu viku.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur