Grindavíkurbćr leitar ađ einbýlishúsi

  • Fréttir
  • 18. ágúst 2011
Grindavíkurbćr leitar ađ einbýlishúsi

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að fjárfesta í einbýlishúsi sem þjóna muni sem bæjarstjórabústaður í framtíðinni. Húsið kemur í stað húss sem bærinn hefur nýverið selt.
Leitað er að tiltölulega nýlegu fullbúnu húsi með a.m.k. 4 svefnherbergjum. Hægt er að senda upplýsingar um slíkar eignir á Jón Þórisson fjármálastjóra (jh@grindavik.is) til 26. ágúst næstkomandi.

Deildu ţessari frétt