Sumarlesturinn á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 17. ágúst 2011
Sumarlesturinn á bókasafninu

Nú er sumarlestrinum að ljúka. 43 krakkar skráðu sig - 14 hafa ekki enn skilað inn lesnum bókum! Við munum taka við bókamiðum áfram, þannig að þeir krakkar sem eru með bækur og "kili" heima, geta lokið við bækurnar og skilað inn fyrir ágústlok. 8.september n.k. verður svo uppskeruhátíðin - nánar auglýst síðar! Myndin er frá síðustu uppskeruhátíð.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?