Snarpir jarđskjálftar

 • Fréttir
 • 17. ágúst 2011
Snarpir jarđskjálftar

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð á ellefta tímanum í gærkvöld skammt frá Grindavík . Upptökin voru 2,4 kílómetra austnorðaustur af bænum. Upptök skjálftans voru grunn, á um tveggja og hálfs kílómetra dýpi, og á sömu slóðum og skjálftarnir sem mældust þar á mánudagsmorgun.

Skjálftinn fannst því vel í Grindavík, þaðan bárust allmargar tilkynningar um að allt hafi verið á ferð og flugi innanhúss að sögn RÚV. Upp úr klukkan hálftvö mældist aftur talsverður órói, stærstu kippirnir voru um þrír að stærð, en sú mæling hefur ekki verið yfirfarin og staðfest.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018