Gönguferđ á Ţorbjörn og bađ í Bláa lóninu
Gönguferđ á Ţorbjörn og bađ í Bláa lóninu

Í dag, miðvikudaginn 17. ágúst kl 17:00, verður farin lokaferð Reykjanesgönguferða í sumar. Gengið verður upp á Þorbjarnarfell og í gegnum tilkomumiklar gjár í toppi hans. Gengið verður upp svokallaðan Gyltustíg sem liðast upp vestan megin í fjallinu þar sem nýji vegurinn frá Bláa lóninu liggur upp á Lágafell, komið verður niður í skógræktinni á Baðsvöllum þaðan verður gengið að Bláa lóninu þar sem göngufólki verður boðið upp á hressingu og bað í Bláa Lóninu. 

Einn heppinn göngumaður verður dreginn út og fær gjöf frá 66 Norður og annar fær dekurdag í Blue Lagoon spa. Kostnaður er kr 1000 fyrir þau sem nýta sér rútuna, leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdóttir sími 893 8900 

Athugið breytta tímasetningu, lagt verður af stað frá SBK kl. 17:00.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur