Gönguferđ á Ţorbjörn og bađ í Bláa lóninu
Gönguferđ á Ţorbjörn og bađ í Bláa lóninu

Í dag, miðvikudaginn 17. ágúst kl 17:00, verður farin lokaferð Reykjanesgönguferða í sumar. Gengið verður upp á Þorbjarnarfell og í gegnum tilkomumiklar gjár í toppi hans. Gengið verður upp svokallaðan Gyltustíg sem liðast upp vestan megin í fjallinu þar sem nýji vegurinn frá Bláa lóninu liggur upp á Lágafell, komið verður niður í skógræktinni á Baðsvöllum þaðan verður gengið að Bláa lóninu þar sem göngufólki verður boðið upp á hressingu og bað í Bláa Lóninu. 

Einn heppinn göngumaður verður dreginn út og fær gjöf frá 66 Norður og annar fær dekurdag í Blue Lagoon spa. Kostnaður er kr 1000 fyrir þau sem nýta sér rútuna, leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdóttir sími 893 8900 

Athugið breytta tímasetningu, lagt verður af stað frá SBK kl. 17:00.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur