GG tókst ekki ađ komast upp úr 3. deild

  • Fréttir
  • 15. ágúst 2011
GG tókst ekki ađ komast upp úr 3. deild

Golfklúbbi Grindavíkur tókst ekki að komast upp úr 3. deildinni í sveitakeppni GSÍ nú um helgina eins og stefnt var að en leikið var á Húsatóftavelli í Grindavík. GG tapaði fyrir Golfklúbbnum Jökli Ólafsvík í undanúrslitum 2-1 og þar með var draumurinn úr sögunni.

GG sigraði GÖ 3-0 og GBO 2-1. En í kjölfarið fylgdi tap gegn BG 3-0 og svo gegn GJÓ.

Deildu ţessari frétt