Bókasafniđ lokađ mánudag og ţriđjudag

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2011
Bókasafniđ lokađ mánudag og ţriđjudag

Athygli er vakin á því að bókasafnið verður lokað næsta mánudag og þriðjudag vegna uppfærslu á bókasafnskerfinu Gegni. Hægt verður að skila í skilakassann framan við safnið báða dagana! Opnum aftur eins og venjulega 17.ágúst! Lánþegum er velkomið að nýta sér bækurnar á bókamarkaði safnsins meðan á lokun stendur og skila þeim þangað aftur.

Nýtið ykkur þessa daga fyrir lokun til að ná ykkur í nægilegt lesefni!
Sjáumst á Bókasafninu - heilsulind hugans!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018