Ađgangsstýrt hliđ á geymslusvćđinu í Moldarlág

  • Fréttir
  • 10. ágúst 2011
Ađgangsstýrt hliđ á geymslusvćđinu í Moldarlág

Aðgangsstýrðu aðgangshliði hefur verið komið upp við veginn á geymslusvæðið í Moldarlág. Aðgang að svæðinu hafa því eingöngu þeir sem hafa gert samning við Grindavíkurbæ um að leigja sér geymslusvæði í Moldarlág og því eiga óviðkomandi aðilar ekki að geta keyrt inn á svæðið.

Unnið hefur verið að endurbótum og umhverfisátaki í Moldarlág undanfarið ár og vel tekist til.

Deildu ţessari frétt