Glćsilegur sigur hjá Grindavíkurstelpum
Glćsilegur sigur hjá Grindavíkurstelpum

Grindavíkurstelpur gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Breiðablik í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld með 3 mörkum gegn 2 í ótrúlegum leik. Með sigrinum komst Grindavík upp úr neðsta sætinu en þetta var annar sigurleikur liðsins í röð og líklega óvæntustu úrslit sumarsins í íslenska boltanum. Grindavík lék án þriggja leikmanna sem eru farnir í nám til Bandaríkjanna, sem gerir sigurinn enn athyglisverðari.

Breiðablik komst yfir snemma leiks en Shaneka Gordon jafnaði metin með því að bruna upp allan völlinn og skora á 23. mín. Breiðablik komst aftur yfir fimm mínútum síðar Shaneka Gordon jafnaði metin á 65. mín. þar sem boltinn lak í netið. Breiðablik hafði yfirhöndina en Grindavík tryggði sér sigurinn á 84. mín. með marki Dernelle Maschall sem fylgdi vel á eftir aukaspyrnu.

Grindavíkurstelpur fögnuðu svo öðrum sigri sínum í röð en liðið er enn í fallsæti en aðeins 3 stig í næsta lið sem er KR.

Mörkin úr leik Breiðabliks og Grindavíkur má sjá í 10 fréttum RÚV hér (eftir ca. 10 mín í fréttatímanum).

Staðan:
1. Stjarnan 13 12 0 1 38:12 36
2. Valur 13 9 2 2 35:11 29
3. ÍBV 13 7 3 3 26:9 24
4. Þór/KA 13 7 2 4 25:25 23
5. Fylkir 12 6 1 5 18:21 19
6. Breiðablik 13 5 2 6 23:25 17
7. Afturelding 12 3 2 7 13:26 11
8. KR 13 2 4 7 14:20 10
9. Grindavík 13 2 1 10 13:36 7
10. Þróttur 13 1 3 9 13:33 6

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur