Gnúpur landađi 760 tonnum af makríl

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2011
Gnúpur landađi 760 tonnum af makríl

Gnúpur GK 11 sem Þorbjörn hf. gerir út hefur verið á makrílveiðum. Hann landaði í gær 760 tonnum af makríl eftir 29 daga veiðiferð og var aflaverðmætið um 140 milljónir króna.

Deildu ţessari frétt