Ćft ađ hćtti atvinnumanna

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2011
Ćft ađ hćtti atvinnumanna

Nú stendur yfir knattspyrnuskóli Grindavíkur sem ber yfirskriftina Æft að hætti atvinnumanna. Um 70 krakkar eru á námskeiðinu sem er tvískipt og er fyrir krakka á aldrinum 1.-8. bekk. 

 

Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í skólanum, unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra sem hafa atvinnu af því að stunda knattspyrnu. Skólinn er ekki síður fyrir markmenn en útileikmenn, enda er boðið upp á sérstaka markmannsþjálfun.

Á myndinni eru krakkarnir í yngri hópnum ásamt leiðbeinendum sínum, Óskari Péturssyni markverði og fyrirliða Grindavíkurliðsins, Ægi Viktorssyni yfirþjálfara yngri flokka Grindavíkur og Elísabet Ósk Gunnþórsdóttur leikmanni meistaraflokks kvenna.

 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018