Skemmtikraftar óskast í Útsvar

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2011
Skemmtikraftar óskast í Útsvar

Nú er undirbúningur vetrardagskrár Rúv kominn vel af stað enn á ný og byrjar hún af krafti strax í byrjun september. Þar á meðal verður spurningaþátturinn Útsvar á dagskrá fimmta veturinn í röð. Grindavíkurbær verður að sjálfsögðu með lið og auglýst er eftir tilnefningum í liðið á netfangið heimasidan@grindavik.is.  Skemmtilegt og vel gefið fólk óskast en ekki eru gerðar sérstakar útlitskröfur!

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018