Fyrsti heimaleikur Hauks Inga međ Grindavík
Fyrsti heimaleikur Hauks Inga međ Grindavík

Nýjasti leikmaður Grindavíkurliðsins Haukur Ingi Guðnason átti ágætis innkomu hjá Grindavíkuliðinu gegn Breiðablik í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa spilað lítin fótbolta undanfarin misseri en hann spilaði allan seinni hálfleikinn. „Ég er ánægður með að spila fótbolta við svona frábærar aðstæður. Við vildum samt meira og auðvitað fer maður í alla leiki til þess að ná í 3 stig. Það sást líka í seinni hálfleik því bæði lið vildu sigurinn og þá opnaðist leikurinn meira," sagði Haukur Ingi.

 

„Sigurinn hefði getað dottið hvoru megin sem var. Með smá heppni og öðruvísi ákvörðun frá dómurunum hefðu við getað stolið þessu. Mér fannst ég til að mynda ekki rangstæður í eitt skiptið þegar ég var að sleppa í gegn. Auk þess sem mér fannst ég eiga að fá víti þegar Kári ýtti við mér inn í teig. Ég er þannig leikmaður að ég læt mig ekki detta en auðvitað vilja menn alltaf fá víti þegar maður missir jafnvægið inn í teig.

Ég hef ekki spilað fótbolta í 3 mánuði og var ansi stífur, í raun var ég hræddur um að togna undir lokin. Það er samt fínt að ná einum hálfleik en ég á samt mikið inni. Ég ætla að klára sumarið með Grindavík. Ég þarf að fara í aðgerð og hún verður framkvæmd eftir mótið og ég þjösnast eitthvað aðeins áfram í þessu. Maður finnur auðvitað alltaf verk og ég er nú bara orðinn vanur því," sagði Haukur og glotti.

„Grindavík er flottur klúbbur og það vita það allir að góðir menn standa að klúbbnum. Það er frábær umgjörð. Eina sem þarf að gerast er að hala inn fleiri stig og þá á þetta félag að geta stefnt miklu ofar," sagði Haukur Ingi við Vísi.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur