Kvennaliđ Grindavíkur í körfuboltanum dregiđ úr úrvalsdeildinni

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2011
Kvennaliđ Grindavíkur í körfuboltanum dregiđ úr úrvalsdeildinni

Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG hefur ákveðið að draga lið meistaraflokks kvenna úr úrvalsdeildinni eftir að lykilmenn yfirgáfu liðið annað árið í röð. Meistaraflokkurinn verður hins vegar ekki lagður niður heldur ákveðið að senda liðið til keppni í B-deild Íslandsmótsins.

,,Þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir stjórn að taka, sem telur sig hafa gert vel fyrir báða meistarflokkana," segir í yfirlýsingu frá formanni deildarinnar sem má lesa í heild sinni á heimasíðu UMFG.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018