Grindavíkurstelpur í Gautaborg

  • Fréttir
  • 21. júlí 2011

Stelpurnar í 3. flokki stúlkna eru nú staddar í ævintýraferð á Gothia Cup mótinu í knattspyrnu í Gautaborg í Svíþjóð en þetta er stærsta knattspyrnumót heims. Stelpurnar komust í 32ja liða úrslit mótsins en biðu lægri hlut fyrir Stocksunds IF 1-0 í morgun.

Grindavík komst upp úr sínum rili með því að vinna Malvik 6-0 og Göteborgs FF 2-1 en liðið tapaði fyrir norska liðinu Höllvikens GIF 5-1.

Ferðin hefur í alla staði gengið vel og stelpurnar verið Grindavík til mikils sóma. Myndin var tekin eftir einn sigurleikinn í gær.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir