Blái herinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 20. júlí 2011
Blái herinn í Grindavík

Tómas Knútsson og Blái herinn hans heimsótti Grindavík á dögunum og tók heldur betur til hendinni á Hópsnesinu. Dagsverkið voru 5 tonn af rusli, þar á meðal full kerra af plastrusli, eitt rafgeymabúnt, dekk og fleira. Tómas segir að nóg sé eftir að rusli á á öðrum stöðum og var hann ánægður með hvernig til tókst.

Á myndinni er Blái herinn á Hópsnesi.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn