Síđasta leikjanámskeiđ sumarsins

 • Fréttir
 • 15. júlí 2011
Síđasta leikjanámskeiđ sumarsins

Síðasta leikjanámskeið sumarsins hefst n.k. mánudag. Námskeiðið er í tvær vikur og stendur til 29. júlí. Hægt er að velja um að vera hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi, eða allan daginn. Mjög góð aðsókn hefur verið að námskeiðum sumarsins og dagskráin fjölbreytt. Hægt er að sjá skipulag fjórða og síðasta námskeiðsins með því að smella hér.  Hægt er að skila inn umsóknareyðublöðum á bæjarskrifstofuna í dag eða hafa beint samband við umsjónarmenn námskeiðsins í síma 6607321 eða senda tölvupóst á netfangið leikur@grindavik.is

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018