Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi

 • Fréttir
 • 13. júlí 2011
Ábendingar um fallega garđa og snyrtilegt umhverfi

Umhverfisviðurkenningar verða veittar að vanda í ágúst en þetta er í umsjá umhverfisnefndar. Að þessu sinni óskar nefndin eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum.

Hægt er að koma ábendingum með því að senda upplýsingar á gudbjorg@grindavik.is  eða með því að hringja í síma 420 1100 - einnig með því að setja inn á fésbókarsíðu bæjarins.

 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018