Gönguhátíđ í Grindavíkurlandi um verslunarmannahelgina
Gönguhátíđ í Grindavíkurlandi um verslunarmannahelgina

AF STAÐ á Reykjanesið, gönguhátíð í Grindavíkurlandi verður um verslunarmannahelgina 29. júlí til 1. ágúst. Boðið verður upp á fjórar gönguferðir með leiðsögn frá föstudegi til mánudags:

Föstudagur 29. júlí: Skógarganga. Mæting kl. 20:00 við Selskóg fyrir neðan fjallið Þorbjörn, (Fjallað verður um skógrækt í Selskógi o.fl. fróðlegt, 1-2 tímar, stutt ganga. Ekkert þátttökugjald.

Laugardagur 30. júlí: Strandgönguferð (Krýsuvíkurberg). Mæting við tóftir Krýsuvíkurkirkju á Krýsuvíkurleið kl. 11:00. Ekið á einkabílum að Selöldu og gengið þaðan ofan Krýsuvíkurbergs, 3-5 tímar.

Sunnudagur 31. júlí: Seljaferð (Hraunsel). Mæting kl. 11:00 við Ísólfsskála sem er við Suðurstrandarveg 10 km austur af Grindavík. Ekið þaðan á einkabílum að Méltunnuklifi og gengið í Hraunsel, 3-5 tímar.

Mánudagur 1. ágúst: Hellaferð (Bálkahellir og Arngrímshellir). Mæting kl. 11:00 við Litlu Eldborg á Krýsuvíkurleið í átt að Selvogi, 3-5 tímar. Þátttakendur mæti með ljós og höfuðfat.
Mælt er með að vera í góðum gönguskóm og taka með sér nesti. Gengið verður um stórbrotið umhverfi í nánd við höfuðborgarsvæðið.
Allir eru á eigin ábyrgð í ferðum.

Þátttökugjald í hverja ferð kr. 1.000, frítt fyrir börn. Leiðsögumaður, Sigrún Jónsd. Franklín, gsm 6918828. Nánar um ferðir á www.sjfmenningarmidlun.is  og www.grindavik.is

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur