Gönguhátíđ í Grindavíkurlandi um verslunarmannahelgina
Gönguhátíđ í Grindavíkurlandi um verslunarmannahelgina

AF STAÐ á Reykjanesið, gönguhátíð í Grindavíkurlandi verður um verslunarmannahelgina 29. júlí til 1. ágúst. Boðið verður upp á fjórar gönguferðir með leiðsögn frá föstudegi til mánudags:

Föstudagur 29. júlí: Skógarganga. Mæting kl. 20:00 við Selskóg fyrir neðan fjallið Þorbjörn, (Fjallað verður um skógrækt í Selskógi o.fl. fróðlegt, 1-2 tímar, stutt ganga. Ekkert þátttökugjald.

Laugardagur 30. júlí: Strandgönguferð (Krýsuvíkurberg). Mæting við tóftir Krýsuvíkurkirkju á Krýsuvíkurleið kl. 11:00. Ekið á einkabílum að Selöldu og gengið þaðan ofan Krýsuvíkurbergs, 3-5 tímar.

Sunnudagur 31. júlí: Seljaferð (Hraunsel). Mæting kl. 11:00 við Ísólfsskála sem er við Suðurstrandarveg 10 km austur af Grindavík. Ekið þaðan á einkabílum að Méltunnuklifi og gengið í Hraunsel, 3-5 tímar.

Mánudagur 1. ágúst: Hellaferð (Bálkahellir og Arngrímshellir). Mæting kl. 11:00 við Litlu Eldborg á Krýsuvíkurleið í átt að Selvogi, 3-5 tímar. Þátttakendur mæti með ljós og höfuðfat.
Mælt er með að vera í góðum gönguskóm og taka með sér nesti. Gengið verður um stórbrotið umhverfi í nánd við höfuðborgarsvæðið.
Allir eru á eigin ábyrgð í ferðum.

Þátttökugjald í hverja ferð kr. 1.000, frítt fyrir börn. Leiðsögumaður, Sigrún Jónsd. Franklín, gsm 6918828. Nánar um ferðir á www.sjfmenningarmidlun.is  og www.grindavik.is

Nýlegar fréttir

mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
Grindavík.is fótur