Lárus sigrađi á meistaramóti unglinga í GG

 • Fréttir
 • 11. júlí 2011
Lárus sigrađi á meistaramóti unglinga í GG

Átta drengir tóku þátt í meistaramóti unglinga hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Margir hafa stundað æfingar af kappi undir handleiðslu Jóhanns golfkennara. Enda sást það vel á þessu móti, því margir sýndu gríðarlegar framfarir frá síðasta ári og hafa bætt sig um marga tugi högga.

Lárus Guðmundsson reyndist sterkastur og hafði nokkuð örugga forystu allt mótið. Svo fór að lokum að hann sigraði með 20 högga mun eða á 227 höggum. Í öðru sæti varð Sigurður Helgi Hallfreðsson á 247 höggum. Í því þriðja varð Aron Friðriksson á 261 höggi. Hægt er að sjá nánari úrslit á golf.is.

 

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018