Grindavík sćkir Fram heim

  • Fréttir
  • 11. júlí 2011
Grindavík sćkir Fram heim

Grindavík mætir Fram á Laugardalsvelli kl. 19:15 í kvöld. Óhætt er að segja að þetta sé gríðarlega mikilvægur leikur því þarna eigast við tvö botnliðin í deildinni. Grindavík getur líklega teflt fram sínu sterkasta liði í langan tíma enda veitir ekki af í þeirri erfiðu baráttu sem fram undan er.

Deildu ţessari frétt