Fundur nr. 73

 • Menningar- og bókasafnsnefnd
 • 7. júlí 2011

Ár 2011, þriðjudaginn 5. júlí var haldinn 73. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl.09:30
Mætt: Valdís Kristinsdóttir formaður, Kristín Gísladóttir og Halldór Lárusson. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Dagskrá:

1012039 - Breytingar á Bókasafni Grindavíkur.
Á fundinn mættu Margrét Gísladóttir forstöðumaður Bókasafns Grindavíkur og Fanney Pétursdóttir forstöðumaður skólabókasafnsins.
Tekin fyrir skýrsla nefndar sem hafði það hlutverk að meta kosti og galla þess að sameina skóla- og almenningsbókasafn Grindavíkur. Nefndin þakkar fyrir mjög greinargóða skýrslu og tekur undir megin niðurstöðu skýrsluhöfunda þess efnis að ekki sé skynsamlegt að fara út í sameiningar á þessum söfnum nema útkoman verði betri en bæði söfn voru áður, sitt í hvoru lagi.

1107005 - Beiðni um áframhaldandi styrk við uppbyggingu leiklistar í Grindavík.
Nefndin telur það jákvætt fyrir bæjarfélagið að menningarstarf sé sem öflugast og þar með talin leiklistarstarfsemi. Sýningar GRAL hafa til þessa vakið verðskuldaða athygli og unnið til margvíslegra verðlauna sem virkað hafa jákvætt fyrir samfélagið í Grindavík. Nefndin beinir því til bæjarráðs að leitað verði allra leiða til að greiða götu GRAL og finna því húsnæði sem hentar fyrir starfsemina og jafnvel aðra menningarstarfsemi.

 


Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 10:30.

Kristín Gísladóttir
Valdís Kristinsdóttir
Halldór Lárusson

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018