Fundur nr. 73

 • Menningar- og bókasafnsnefnd
 • 07.07.2011

Ár 2011, þriðjudaginn 5. júlí var haldinn 73. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl.09:30
Mætt: Valdís Kristinsdóttir formaður, Kristín Gísladóttir og Halldór Lárusson. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Dagskrá:

1012039 - Breytingar á Bókasafni Grindavíkur.
Á fundinn mættu Margrét Gísladóttir forstöðumaður Bókasafns Grindavíkur og Fanney Pétursdóttir forstöðumaður skólabókasafnsins.
Tekin fyrir skýrsla nefndar sem hafði það hlutverk að meta kosti og galla þess að sameina skóla- og almenningsbókasafn Grindavíkur. Nefndin þakkar fyrir mjög greinargóða skýrslu og tekur undir megin niðurstöðu skýrsluhöfunda þess efnis að ekki sé skynsamlegt að fara út í sameiningar á þessum söfnum nema útkoman verði betri en bæði söfn voru áður, sitt í hvoru lagi.

1107005 - Beiðni um áframhaldandi styrk við uppbyggingu leiklistar í Grindavík.
Nefndin telur það jákvætt fyrir bæjarfélagið að menningarstarf sé sem öflugast og þar með talin leiklistarstarfsemi. Sýningar GRAL hafa til þessa vakið verðskuldaða athygli og unnið til margvíslegra verðlauna sem virkað hafa jákvætt fyrir samfélagið í Grindavík. Nefndin beinir því til bæjarráðs að leitað verði allra leiða til að greiða götu GRAL og finna því húsnæði sem hentar fyrir starfsemina og jafnvel aðra menningarstarfsemi.

 


Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 10:30.

Kristín Gísladóttir
Valdís Kristinsdóttir
Halldór Lárusson

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018