Bjóđast til ađ endurgreiđa miđann og bjóđa jafnframt í grill
Bjóđast til ađ endurgreiđa miđann og bjóđa jafnframt í grill

Leikmenn Grindavíkur bjóðast til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum liðsins sem borguðu sig inn á leik liðsins gegn FH í gærkvöldi. Grindvíkingar voru niðurlægðir í gær en lokatölur urðu 7-2 eftir að FH-ingar höfðu verið 5-1 yfir í leikhléi. Leikmennirnir ætla að bjóða öllum stuðningsmönnum Grindavíkur í grillveislu eftir æfingu liðsins á morgun (föstudag) um klukkan 19:00. Frá þessu er greint á fotbolti.net  

Þeir stuðningsmenn sem mættu í Kaplakrikann og eiga miðann frá leiknum geta síðan fengið endurgreitt en sektarsjóður leikmanna mun borga þann kostnað.

,,Við erum með ágætis sektarsjóð sem á alveg að standa undir þessu," sagði Matthías Örn Friðriksson leikmaður Grindavíkur við Fótbolta.net í dag.

,,Þeir stuðningsmenn Grindavíkur sem eiga miðann ennþá geta komið og fengið hann endurgreiddan. Fólk á ekki að láta bjóða sér upp á svona spilamennsku svo þetta er smá sárabót fyrir þá sem komu og studdu okkur."

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur