Bjóđast til ađ endurgreiđa miđann og bjóđa jafnframt í grill
Bjóđast til ađ endurgreiđa miđann og bjóđa jafnframt í grill

Leikmenn Grindavíkur bjóðast til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum liðsins sem borguðu sig inn á leik liðsins gegn FH í gærkvöldi. Grindvíkingar voru niðurlægðir í gær en lokatölur urðu 7-2 eftir að FH-ingar höfðu verið 5-1 yfir í leikhléi. Leikmennirnir ætla að bjóða öllum stuðningsmönnum Grindavíkur í grillveislu eftir æfingu liðsins á morgun (föstudag) um klukkan 19:00. Frá þessu er greint á fotbolti.net  

Þeir stuðningsmenn sem mættu í Kaplakrikann og eiga miðann frá leiknum geta síðan fengið endurgreitt en sektarsjóður leikmanna mun borga þann kostnað.

,,Við erum með ágætis sektarsjóð sem á alveg að standa undir þessu," sagði Matthías Örn Friðriksson leikmaður Grindavíkur við Fótbolta.net í dag.

,,Þeir stuðningsmenn Grindavíkur sem eiga miðann ennþá geta komið og fengið hann endurgreiddan. Fólk á ekki að láta bjóða sér upp á svona spilamennsku svo þetta er smá sárabót fyrir þá sem komu og studdu okkur."

Nýlegar fréttir

mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
Grindavík.is fótur