Deiliskipulag fyrir iđnađarsvćđi/hafnarsvćđi í Grindavík ? Forkynning

  • Fréttir
  • 6. júlí 2011
Deiliskipulag fyrir iđnađarsvćđi/hafnarsvćđi í Grindavík ? Forkynning

Deiliskipulag iðnaðarsvæðis við Eyjabakka er nú til forkynningar í tvær vikur s.k.v. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Öllum er heimilt að gera athugasemd við tillöguna og skulu athugasemdir berast skriflega á skrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, merkt „Forkynning, Iðnaðarsvæði" fyrir 15. júlí 2011.
Teikningar er hægt að nálgast hér.

Deildu ţessari frétt