Tap gegn Stjörnunni

 • Fréttir
 • 6. júlí 2011
Tap gegn Stjörnunni

Lið Grindavíkur í Pepsí-deild kvenna tapaði í gær 3 - 1 gegn Stjörnunni í Garðabænum. Staðan var 1 - 1 í hálfleik en í þeim síðari komu yfirburður Stjörnustúlkna í ljós og bættu þær við tveimur mörkum. Grindavík misnotaði vítaspyrnu í síðari hálfleik.  Sem fyrr er lið Grindavíkur í neðsta sæti deildarinnar en liðið hefur á köflum sýnt mjög góðan leik og staðið í toppliðum deildarinnar en það vantar að hala inn stigum. Ítarlega umfjöllun um leikinn í gær má lesa á fotbolti.net

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018