Vinnuskólinn viđ hreinsunarstörf ađ Klaustri
Vinnuskólinn viđ hreinsunarstörf ađ Klaustri

Á fundi bæjarráðs Grindavíkur þann 25. maí sl. var samþykkt að bjóða fram krafta flokks úr vinnuskóla bæjarins til hreinsunarstarfa í Skaftárhreppi eftir eldgosið í Grímsvötnum. Markmiðið er að aðstoða við hreinsunina og gefa nemendum í vinnuskólanum tækifæri til að taka þátt í stóru samfélagsverkefni. Bæjarstjóra og yfirmanni vinnuskóla var falið að útfæra verkefnið í samráði við sveitarstjórn Skaptárhrepps.

Það var sameiginleg niðurstaða að Grindavíkurbær myndi senda einn vinnuflokk austur í tveggja daga vinnu. Hópurinn, sem samanstendur af sjö nemendum og tveimur flokksstjórum, lagði af stað í morgun galvaskur og mun aðstoða við hreinsun á Kirkjubæjarklaustri. Hópurinn kemur aftur til Grindavíkur á miðvikudagskvöld.

 

Mynd: Hópurinn sem fór á Kirkjubæjarklaustur í morgun

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur