Nýtt námskeiđ í knattspyrnuskóla UMFG hefst í dag

  • Fréttir
  • 4. júlí 2011

Annað námskeið sumarsins hjá Knattspyrnuskóla UMFG og Lýsis hefst í dag en það er fyrir stráka og stelpur. Skólastjórar eru Óskar Pétursson og Anna Þórunn Guðmundsdóttir leikmenn meistaraflokka Grindavíkur. Knattspyrnuskóli UMFG á sér áralanga hefð en þar er lögð áhersla á tækniæfingar. Mæting og skráning:

5. júlí - 26. júlí
8. ágúst - 19. ágúst - æft að hætti atvinnumanna

Eldri fyrir hádegi (5. bekkur - 8. bekkur) kl 10:00
Yngri eftir hádegi(1. bekkur - 4. bekkur) kl 13:00

Verð er 5.000 kr fyrir þriggja vikna námskeið
Verð á námskeiðið æft að hætti atvinnumanna í ágúst er 6.000 kr

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir