Lokahóf sundeildarinnar

  • Fréttir
  • 1. júlí 2011
Lokahóf sundeildarinnar

Sunddeild UMFG hélt lokahóf fyrir iðkendur sína í blíðskaparveðri um daginn. Farið var víða um bæinn í ratleik sem endaði á tjaldstæðinu. Þar voru grillaðar pylsur, og allir fengu svo ís í eftirrétt. Nú tekur við sumarfrí hjá iðkendum en æfingar hefjast svo að nýju þriðjudaginn 2. ágúst.


(Myndir af heimasíðu UMFG)

Deildu ţessari frétt