Jón og Margeir ehf

  • Fréttir
  • 22. desember 2005

Stór farmur á ferđ
Vörubíll frá Jóni og Margeiri flutti ansi stóran farm í morgun, en um var ađ rćđa síldarnót af skipinu Hákoni ŢH sem var á leiđinni í viđgerđ hjá Krosshúsum í Grindavík.

Nótin, sem er 700 metrar á lengd og 200 metrar á dýpt og 50 tonn á ţyngd, er svo fyrirferđamikil ađ tvo 40 feta gáma ţurfti undir hana. Hlassiđ er svo stórt ađ sćkja ţurfti um sérstaka undanţágu frá yfirvöldum fyrir flutninginn, enda var heidarţyngd farms og bíls alls um 82.5 tonn ađ ţyngd.

Krosshús gerđi nótina og tekur hana nú til geymslu og verđur henni skilađ fullbúinni fyrir nćstu vertíđ.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun