Vel heppnuđ Jónsmessuganga

  • Fréttir
  • 26. júní 2011

Áætlað er að á milli 250 til 300 manns hafi mætt í Jónsmessugöngu Bláa lónsins og Grindavíkurbæjar í gærkvöldi í blíðskapar veðri. Gengið var frá sundlauginni og upp á Þorbjörn þar sem kveikt var í varðeldi og Vinir Sjonna, þeir Vignir og Hreimur sáu um brekkusönginn að þessu sinni við mjög góðar undirtektir. Að loknum söng var haldið af stað í Bláa lónið þar sem fólk naut veðurblíðunnar og áframhaldandi skemmtunar þeirra Vignis og Hreims.
Ótúrlega vel heppnuð Jónsmessugangan og gaman að sjá hversu margir mættu. Myndirnar voru teknar í gærkvöldi og má sjá fleiri myndir með því að skoða myndasafn síðunnar.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál