22 ţúsund á land í Grindavíkurhöfn fyrstu fimm mánuđi ársins

  • Fréttir
  • 24. júní 2011

Alls var rétt tæplega 22 þúsund tonnum landað í Grindavíkurhöfn fyrstu fimm mánuði ársins (janúar-maí) borið saman við tæp 25 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Þar munar mestu um töluverðan samdrátt í ýsu en jafnfram í öðrum tegundum. Hins vegar jókst þorskaflinn um rúm þrjú hundruð tonn á milli ára, samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Hér má sjá aflann fyrstu fimm mánuði ársins eftir tegundum borið saman við árið í fyrra:


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál