Knattspyrnuskóli UMFG 2011

  • Fréttir
  • 8. júní 2011

Knattspyrnuskóli UMFG verður starfræktur í sumar eins og undanfarin sumur. Námskeiðin eru opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði piltum og stúlkum. Um er að ræða tvö þriggja vikna námskeið í júní og júlí og eitt tveggja vikna námskeið í ágúst.  Á námskeiðinu verður iðkendum skipt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi.

Námskeið fyrir stráka og stelpur:

7. júní - 28. júní
5. júlí - 26. júlí
8. ágúst - 19. ágúst - æft að hætti atvinnumanna

Eldri fyrir hádegi (5. bekkur - 8. bekkur) kl 10:00
Yngri eftir hádegi(1. bekkur - 4. bekkur) kl 13:00

Skráning stendur yfir þriðjudag og miðvikudag 7.- 8. júní í Gulahúsi.

Verð er 5.000 kr fyrir þriggja vikna námskeið
Verð á námskeiðið æft að hætti atvinnumanna í ágúst er 6.000 kr

Umsjón með skólanum hafa Anna Þórunn Guðmundsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna og Scott Ramsay leikmaður meistaraflokks karla auk annara gestaþjálfara


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir