Júlí- dagskrá í Reykjanesfólkvangi

  • Fréttir
  • 13. júlí 2007

Júlí - dagskrá í Reykjanesfólkvangi 
 
 
Laugardagurinn 14. júlí ? Ketilstígur  kl 10:00
Genginn verđur hinn svokallađi Ketilstígur sem er gamla ţjóđleiđin frá Krísuvík til Hafnarfjarđar. Stígurinn liggur ţvert yfir Sveifluhálsinn og kemur niđur hjá Seltúni í Krísuvík. Gangan er fremur auđveld og ekki mikil hćkkun. ca. 4 tímar.
Mćting hjá fólkvangsvörđunni viđ Vatnsskarđsnámurnar kl 10:00.
 
Sunnudagurinn 15. júlí ? Brennisteinsfjöll kl 10:00
Skemmtileg ganga upp Lönguhlíđina og upp á Brennisteinsfjöllin. Stórbrotiđ útsýni yfir höfuđborgarsvćđiđ og nágrenni. Mikilvćgt ađ mćta međ nesti og nýja skó. Ekki fyrir óvana. Áćtlađur göngutími er ca. 6 tímar.
Mćting viđ sćluhúsiđ í Tvíbollahrauni kl 10:00.
 
Laugardagurinn 21. júlí ? Helgafell kl 10:00
Mćting viđ Kaldársel kl 10:00.
 
Sunnudagurinn 22. júlí ? Sveifluháls kl 10:00
Lagt verđur upp frá Vatnsskarđinu og gengiđ eftir hálsinum endilöngum. Frekar mikil hćkkun og liggur leiđin eftir hćđóttum Sveifluhálsinum.
Mćting hjá fólkvangsvörđunni viđ Vatnsskarđsnámurnar kl 10:00.
 
Laugardagurinn 28. júlí ? Fagridalur kl 10:00
Lagt verđur af stađ frá afleggjaranum inn Breiđdalinn og gengiđ verđur inn Fagradalinn og e.t.v. upp Vatnshlíđarhorniđ. Fer eftir veđri og vindum.
Mćting viđ bílastćđiđ viđ afleggjarann inn Breiđdalinn, rétt austan viđ Vatnsskarđiđ kl 10:00.
 
Sunnudagurinn 29. júlí ? Brennisteinsfjöll eđa Sveifluháls kl 10:00
Enn sem komiđ er ekki ákveđiđ hvor leiđin verđur farin. Fer eftir ţví hvernig göngurnar takast til 15. og 22. júlí. Verđur auglýst nánar síđar.
 
Ţriđjudagurinn 31. júlí ? Ketilstígur  kl: 19.00
31. júlí er Alţjóđadagur landvarđa. Ađ ţví tilefni verđur bođiđ upp á kvöldgöngu í Reykjanesfólkvangi, eftir Ketilstígnum. Ketilstígurinn er hin gamla ţjóđleiđ frá Krísuvík til Hafnarfjarđar og liggur hann ţvert yfir Sveifluhálsinn og kemur niđur hjá Seltúni.
Mćting hjá fólkvangsvörđunni viđ Vatnsskarđsnámurnar kl 19:00.
 
 
Ef einhverjar spurningar vakna er ykkur velkomiđ ađ hafa samband viđ landvörđinn í Reykjanesfólkvangi međ tölvupósti shv1@hi.is eđa símleiđis í 851 1947 eđa 699 3706.
Allir velkomnir.
Hlakka til ađ sjá ykkur
Soffía
 
 
mynd: Göngukona á leiđ inn međ Vörđufelli áleiđis til Brennisteinsfjalla


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir