Sjóarinn síkáti - Myndband frá stórskemmtilegum koddaslag

  • Fréttir
  • 7. júní 2011

Koddaslagur er ómissandi þáttur á Sjómannadaginn og að þessu sinni mættu nokkrir vaskir sveinar til leiks. Einn bardaginn vakti mikla athygli enda stórskemmtilegur og vel tekist á en þar mættust Björn Lúkas Haraldsson, Norðurlandameistari drengja í júdó, og Vilhelm Arason liðsstjóri í Bláa hverfinu. Þar sýndi Björn ótrúlega fimi eftir að hann missti koddann og dró svo Vilhelm niður með sér í fallinu. Myndband frá bardaganum má sjá hér að neðan.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir